app, starfsmannaapp

Leita

Sérfræðinganámskeið

Við bjóðum þeim sem eiga að vera leiðandi innan skólans í notkun Mentor kerfisins og sérfræðingur kerfisins innan skólans upp á svokallaða sérfræðingaámskeið. Þar er farið yfir alla möguleika kerfisins með sérstakri áherslu á námslotur, verkefni, námsmat og samskipti við nemendur/aðstandendur. Mentor sérfræðingar geta leikið lykilhlutverk í árangursríkri innleiðingu á kerfinu og verið öðrum kennurum til stuðnings og leiðsagnar. Námskeiðsgögn: Handbók fyrir Mentorsérfræðinga. Námskeiðinu er skipt í tvennt en hópurinn hittist tvisvar sinnum í 4 klst eða 8 klst samtals.

Námskeiðið er fjarnámskeið.

Tími:

mánudagurinn 12.ágúst 08:30-12:30 og þriðjudagurinn 13. ágúst 08:30-12:30

Verð:

67.500 kr

 

Skráning:

    lockmagnifiercrosschevron-down