app, starfsmannaapp

Leita

Upplýsingar á einum stað!

InfoMentor býður upp á upplýsinga- og námskerfi fyrir öll skólastig. InfoMentor kerfið er notað í grunnskólum en Karellen kerfið er kerfið sem við bjóðum upp á fyrir leikskóla. Það er mikilvægt fyrir skóla og heimilin að allar upplýsingar séu aðgengilegar á einum stað.

Öflug upplýsingamiðlun og gott samstarf milli skóla og heimila er jákvætt fyrir skólastarfið.

Owl doodle

Nýtum tæknina til að upplýsa og miðla efni

Við eigum að nýta tæknina til góðs og liður í því er að bjóða notendum upp á InfoMentor smáforrit. En þau hafa náð mikilli útbreiðslu og er sú leið sem flestir aðstandendur og eldri nemendur nota til að fylgjast með námi og skólastarfi.

Notendur þurfa ætíð að stilla persónuverndarstillingar þegar þeir byrja að nota kefið og hvaða tilkynningar þeir vilja fá í snjalltækin sín. Stillingarnar eru einfaldar og þægilegar í notkun. Með virkri notkun kerfisins eru skólinn, nemendur og aðstandendur að vinna að sama markmiði.

lockmagnifiercrosschevron-down