
Á styttra sérfræðinganámskeiðinu sem er 4 klst verður farið í nokkra grundvallarþætti sem gagnast þeim innan skólanna sem hafa umsjón með Mentorkerfinu á sínum vinnustað.
Kerfisstjórn – möguleikar þess, ekki farið í stundatöflugerðina.
Samskiptamöguleikar í Mentor – Fréttir, skilaboð, póstur, SMS, dagbók.
Skipulag kennslu: Námslotur, verkefni, Ferilbók/samskiptabók.
Námskrár: Stuttleg kynning en ekki námskeið í námskrárgerð.
Annað sem þátttakendur vilja fræðast um og rúmast innan þess tíma.
Þátttakendur:
Aðilar innan skólans með kerfisstjóra aðgang og sem gegna hlutverki Mentor sérfræðings eða aðrir sem vilja rifja upp þessa helstu þætti.
Tími:
Fimmtudaguinn 15. janúar klukkan 12:30 -16:30.
Námskeiðið er fjarnámskeið.
Verð:
Verð á einstakling 41.000.-