app, starfsmannaapp

Leita

Námslotur, hæfnikort/námskrár og verkefni

Á þessu námskeiði verður farið í hvernig á að búa til námslotur og/eða afrita frá fyrra ári. Farið verður í helstu þætti sem gagnast kennaranum eins og skipulag námslotu, tengsl við viðmið út námskrám, tengsl við verkefni og námsmat. Fjallað verður um tenginguna við námskrár og hæfnikort.

Námskeiðið er fjarnámskeið.

Tími:

Þriðjudagurinn 20. ágúst klukkan 10:00-12:00

Verð:

22,000.- kr

 

Skráning:

    lockmagnifiercrosschevron-down