Skráðið ykkur á biðlista vegna þessa námskeiðs og það verður sett á þegar ávkeðnum fjölda þátttakenda er náð.
Á þessu námskeiði verður farið í hvernig á að búa til námslotur og/eða afrita frá fyrra ári. Farið verður í helstu þætti sem gagnast kennaranum eins og skipulag námslotu, tengsl við viðmið út námskrám, tengsl við verkefni og námsmat. Fjallað verður um tenginguna við námskrár og hæfnikort.
Námskeiðið er fjarnámskeið.
Eftir samkomulagi.
23,000.- kr