app, starfsmannaapp

Leita

BIÐLISTI – Kerfisstjóranámskeið

Skráðið ykkur á biðlista vegna þessa námskeiðs og það verður sett á þegar ávkeðnum fjölda þátttakenda er náð.

Á þessu námskeiði er farið yfir allar almennar skráningar og uppsetningu á Mentor. Farið verður m.a. yfir uppsetningu á nýju skólaári, nýju hópatré, skráningu á stundatöflum og gerð vitnisburðarskírteina.

Þátttakendur:

Námskeiðið er fyrir stjórnendur, skrifstofustjóra, ritara og þá sem sjá um uppsetningu á Mentor innan hvers skóla.

Tími:

Eftir samkomulagi

Námskeiðið er fjarnámskeið.

Verð:

Verð á einstakling 27.000.-

Skráning:

    lockmagnifiercrosschevron-down