app, starfsmannaapp

Leita

Námskrá í fjármálafræðslu

Calendar icon

19. september, 2023

Nú í haust var sett inn námskrá í fjármálafræðslu fyrir unglingastig grunnskóla inn í Mentor kerfið sem öllum er frjálst að nota. Námskráin er sett inn í samvinnu við Samtök Fjármálafyrirtækja sem hafa stutt við öfluga fjármálafræðslu í grunnskólum um árabil.

lockmagnifiercrosschevron-down