app, starfsmannaapp

Leita

Jólakveðja frá InfoMentor

Calendar icon

19. desember, 2025

jólakveðja 2025
Starfsfólk InfoMentor óskar viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við hlökkum til að fylgja ykkur áfram á komandi ári en það er margt spennandi framundan hjá okkur á árinu 2026.

Í desember ár hvert velja starfsmenn eitt málefni sem fær jólastyrk frá InfoMentor og í ár fer styrkurinn til Reykjadals sumarbúða fyrir fötluð börn. Lagt er upp með að málefnin tengist á einhvern hátt börnum og ungmennum enda eru kerfin okkar aðallega að þjónusta þessa hópa.

Jólakveðja frá starfsfólki InfoMentor

 

lockmagnifiercrosschevron-down