Hér má finna upplýsingar um vefkynningar frá InfoMentor eins og kynningar á helstu nýjungum eða hnitmiðaðar örkynningar um ákveðna þætti í kerfinu.
Á næstunni
Fyrri
Kynning á Google samþættingu við InfoMentor kerfið verður haldin 5. september kl. 15:00-15:30. Kynntir verða þeir möguleikar sem Google samþættingin býður upp á milli kerfanna. Áhugasamir þurfa að skrá sig og fá sendan fjarfundarhlekk þegar nær dregur.
Skráning fer fram á heimasíðu InfoMentor, https://www.infomentor.is/fraedsla/ en þátttakendur fá sendan fjarfundarhlekk fyrir kynninguna.
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum er hægt að senda tölvupóst á radgjafar@infomentor.is eða hringja í síma 5205310.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur eða að hitta ykkur á fjarkynningu.
Skráning: