Hér má finna upplýsingar um vefkynningar frá InfoMentor eins og kynningar á helstu nýjungum eða hnitmiðaðar örkynningar um ákveðna þætti í kerfinu.
Á næstunni
Fyrri
Karellen – breytingar á leikskólakerfinu
Fyrirhugaðar eru breytingar á rekstri Karellen leikskólakerfisins í núverandi mynd og leikskólum boðinn flutningur yfir í Völu leikskólakerfið.
Farið verður yfir tímalínu verkefnisins og spurningum svarað.
Tími:
Námskeiðið verður 19., 24. og 26. september frá klukkan 11:00.
Skráið ykkur á þá dagsetningu sem hentar ykkur hér að neðan.
Verð:
Ókeypis kynning