Vefkökur (e. Cookies) eru nýttar á vefsíðu InfoMentor, www.infomentor.is . Vefkökur eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvu eða í öðrum snjalltækjum þegar vefsíða er heimsótt.
Vefsíða InfoMentor notar vefkökur sem eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsins og vefkökur til að greina upplýsingar um notkun á síðunni. Nánari upplýsingar um hvaða vefvefkökur eru notaðar á vefsíðunni má sjá ef smellt er á Vafraköku stillingar og notandinn getur óvirkjað þær að vild.