InfoMentor Logo

Vitnisburður

Fyrir þá sem setja upp vitnburðarblað í sínum skóla

Hver skóli sér um að setja um vitnisburðarblað í sínum skóla. Þetta námskeið er ætlað þeim innan skólanna sem sjá um að setja upp vitnisburðarskírteini og hafa ekki gert það áður eða vilja rifja upp. Farið verður í allt ferlið frá gerð vitnisburðar, afritun á vitnisburði, uppsetningu og tengingu við námskrár sem skólinn notar og fleira. Þá verður einnig farið í það hvernig gengið er frá skírteinunum til útprentunar og þau vistuð rafrænt á svæði nemenda.

Námskeiðið verður miðvikudaginn 10. apríl frá klukkan 14:00 til klukkan 15:00. Þátttakendur fá sendan námskeiðslink í tölvupósti.

Verð: 15.500.-
Námskeið á vegum InfoMentor er hægt að fá greidd hjá stéttarfélögum.

 

Skráning

  Hafa samband

  InfoMentor
  Höfðabakki 9
  110 Reykjavík

  Sími: 520 5310
  Netfang: info@infomentor.is

  Infomentor

  Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

  InfoMentor Logo White
  © InfoMentor
  2024
  locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right