Nordtech Group AB í Svíþjóð hefur keypt allt hlutafé í InfoMentor ehf. Hvorki verður breyting á starfsemi fyrirtækisins hér á landi né rekstri og þjónustu við Mentor og Karellen kerfin. Fjárfesting Nordech mun styrkja starfsemi InfoMentor ehf til langs tíma. Áfram verður lagður metnaður í þróun kerfisins, að þjónusta skóla og sveitarfélög og halda góðum og virkum tengslum við notendur.
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.