Í maí hafa verið auglýst tvö námskeið annað í gerð vitnisburðar í kerfinu og hitt í gerð námskráa. Námskeiðslýsingar og skráningu er að finna á heimasíðunni undir flipanum Námskeið.
Þá verður einnig boðið upp á kynningu á nýjungum í Mentor en fyrsta útgáfa ársins er í lok apríl. Kynningin er ætluð skólastjórnendum og áhugasamir skrá sig í gegnum heimasíðuna undir flipanum Námskeið. Kynningin er skólastjórnendum að kostnaðarlausu.
Þessi námskeið og kynning eru fjarnámskeið.
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.