InfoMentor Logo

Mentor kerfið fyrir nýja kennara -fjarnámskeið

18 júní, 2020

Mentor fyrir nýja kennara

Við bjóðum nýjum kennurum í starfi upp á námskeið í Mentor kerfinu.  Farið verður í helstu grunnþætti sem gagnast kennaranum sem best t.d. forsíðuskipulag, ástundun, heimavinnuskráningar og samskipti við heimilin og fleira. Þá verða námslotur og verkefni kynnt stuttlega.

Tími

Þriðjudagur 18.ágúst kl. 13:00-15:00 -linkur með fjarfundarboði verður sendur.

Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað þeim kennurum sem hafa ekki notað Mentorkerfið í skólastarfi eða þá sem vilja rifja upp grunnatriðin.

Verð

15.900-

    Hafa samband

    InfoMentor
    Höfðabakki 9
    110 Reykjavík

    Sími: 520 5310
    Netfang: info@infomentor.is

    Infomentor

    Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

    InfoMentor Logo White
    © InfoMentor
    2023
    locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right