InfoMentor Logo

Forfallaskráningar aðstandenda

3 september, 2018

Magir skólar hafa nýtt sér þann möguleika að aðstandendur geti tilkynnt veikindi fyrir heilan dag í gegnum Mentor. Nú er einnig kominn sá möguleiki að tilkynna forföll fyrir kennslustundir en það getur hentað vel ef nemandi þarf að fara til læknis eða eitthvað slíkt. Þessir möguleikar eru háðir því að skólastjórnendur opni fyrir skráningar aðstandenda.

Hafa samband

InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík

Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is

Infomentor

Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

© InfoMentor 2022
locklaptopearthmagnifiercrossmenuchevron-downarrow-right