InfoMentor Logo

Fjarnámskeið fyrir stjórnendur

19 júní, 2020

Fjarnámskeið fyrir skólastjórnendur

Á þessu námskeiði er farið yfir þá þætti sem skólastjórnendur þurfa að hafa í huga fyrir skólabyrjun. Farið verður í:

 • Skólastjórnendahluta kerfisins, með áherslu á:
  • Hópaumsjón (bekkir, árganganúmer, skrá umsjónarkennar, varðveisla gagna, hættir og útskrifaðir nemendur)
  • Aðgangsstjórnun: nýtt lykilorð, aðgangur, aðgangur að hópum (virkja aðgangsstýringu)
  • Stillingar fyrir vinnuskýrslur, starfsupplýsingar og Vinnuskýrslur
  • Hagstofuskýrslur
  • Fyrirsagnir fyrir kennsluáætlanir
  • Birting námsmats (hæfnikort og lotur)
  • Stillingar á dagsetningum í dagbók og ástundun
 • Námskrár
 • Matsviðmið
 • Hæfnikort og hæfnikortaskýrslur
 • Nýir matskvarðar
 • Forsíðan – uppsetning
 • Nýjungar

Tími

6. ágúst kl. 13.30-15.30. Þátttakendur fá sent fjarfundarboð.

Verð

15.900-

  Hafa samband

  InfoMentor
  Höfðabakki 9
  110 Reykjavík

  Sími: 520 5310
  Netfang: info@infomentor.is

  Infomentor

  Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

  InfoMentor Logo White
  © InfoMentor
  2023
  locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right