InfoMentor Logo

Breyting í skráningu á námsmati hjá kennurum

11 nóvember, 2019

Athugið að breytingar hafa verið gerið á skráningu á námsmati og því mikilvægt fyrir kennara að skoða!

Undir námsmati hefur verið gerð sú breyting að þegar kennari smellir
á viðmiðið þá opnast það þannig að allt viðmiðið birtist í heild sinni í stað þess að áður
varð að halda músbendlinum yfir viðmiðinu til þess að það birtist í heild sinni.

Einnig hefur sú breyting orðið að þegar viðmiðið er valið þá veljast allir nemendur í
hópnum.

Áætlað er að breyta þessu til baka sem fyrst í notendavænna viðmót. Þangað til þurfa notendur kerfisins að vera vakandi fyrir þessari breytingu.

Hafa samband

InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík

Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is

Infomentor

Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

InfoMentor Logo White
© InfoMentor
2023
locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right