Að gefnu tilefni,
þjónustuver Mentor og Karellen er opið eins og áður og munum við aðstoða leik- og grunnskóla með sól í hjarta og bros á vörum.
Þjónustuverið er opið alla daga frá kl. 08.30-15.30 nema á föstudögum er opið til kl. 15.
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.