Takk fyrir komuna á BETT 31. janúar 2017 Bestu þakkir til allra sem heimsóttu okkur á Bett. Þetta var mjög glæsileg sýning og mikil þróun í gangi hvað varðar tækni í skólastarfi sem gaman er að fylgjast með.
InfoMentor á BETT 27. janúar 2017 BETT sýningin sem stendur núna yfir í London er ein allra stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Eins og undanfarin ár er Mentor þátttakandi í sýningunni og bjóðum við alla ...
Mentor tilnefnt til BETT verðlauna 2016 13. janúar 2016 Mentor hefur verið tilnefnt annað árið í röð til BETT verðlauna í flokki þeirra fyrirtækja sem bjóða veflausnir fyrir skólasamfélagið. BETT er árleg sýning á sviði menntunar sem haldin er ...
Nýr Mentor 25. nóvember 2015 Nú eru um 100 skólar búnir að láta opna fyrir nýju kynslóðina af Mentor. Þá geta kennarar valið hvort þeir vinna í nýrri eða eldri kynslóð, allt eftir því hvaða ...
Opin námskeið 4. maí 2015 Hvetjum áhugasama að kynna sér opnu námskeiðin okkar en þar gefst einstaklingum kostur á að koma á námskeið sem haldið er hjá Mentor. Í boði eru námskeið um nýjan Mentor ...
Nýtt viðmót fyrir nemendur og aðstandendur 4. febrúar 2015 Mentorkerfið sem stór hluti foreldra, nemenda og kennara notar daglega mun taka miklum breytingum á næstunni. Fyrsti sýnilegi hluti þess er nýtt viðmót fyrir nemendur og foreldra sem sérstaklega er ...
InfoMentor á Bett sýningunni 20. janúar 2015 Nú í ár verður InfoMentor með sýningaraðstöðu á BETT í fjórða sinn. Áætlað er að um 35000 gestir mæti á sýninguna og við hlökkum til að taka á móti öllum ...
SMS sendingar nýtast vel í InfoMentor 12. desember 2014 SMS sendingar úr InfoMentor hafa nýst skólum sérstaklega vel síðustu daga. Gengið hefur á með óveðri víðast hvar um landið og þá hafa skólar þurft að senda SMS skilaboð sem berast ...
Tilnefnd til verðlauna á BETT 2. desember 2014 Þau ánægulegu tíðindi bárust nýverið að InfoMentor væri tilnefnt til verðlauna á BETT sýningunni 2015. Eins og margir Íslendingar vita er BETT sýningin ein sú stærsta í heiminum sem viðkemur ...
Kynningarfundir – K3 10. nóvember 2014 Framundan eru kynningarfundir á nýrri kynslóð af Mentor sem haldnir verða víðs vegar um land. Við hvetjum skóla til að senda sína fulltrúa á fundinn til að kynnast nýjum og ...