InfoMentor Logo

Google Apps ráðstefna

15 september, 2014

Framundan er spennandi Google ráðstefna sem haldin verður í Svíþjóð 26.-28. október. Þar munu koma saman kennarar, skólastjórnendur og aðrir áhugasamir til að kynnast öllum þeim fjölbreyttu möguleikum sem Google Apps getur veitt skólasamfélaginu. Haldnir verða ýmsir fyrirlestrar af færustu Google Apps sérfræðingum heimsins og boðið verður upp á fjölbreyttar vinnustofur svo tryggt sé að þátttakendur fari heim með fullt af góðum hugmyndum sem nýtast í skólasamfélaginu.
Meðan á ráðstefnunni stendur geta þeir sem hafa eignast ChromeBook eða eru áhugasamir um að kynna sér þessa nýju tölvu sótt sér ókeypis námskeið og fengið kynningu á því sem hún hefur upp á að bjóða.

Við hvetjum alla áhugasama til að skrá sig og taka þátt í frekari þróun á skólastarfinu.

Hafa samband

InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík

Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is

Infomentor

Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

© InfoMentor 2022
locklaptopearthmagnifiercrossmenuchevron-downarrow-right