InfoMentor Logo

Tími fyrir árangur

24 október, 2017

Ráðstefna verður haldin 2. nóvember í Háskóla Íslands, Stakkahlíð.

Dagskráin verður fjölbreytt þar sem m.a. verður fjallað um nýjar áherslur í námi, innra mat og greiningu á árangri. Við munum horfa til framtíðar og skoða hvernig við getum lært af fyrri reynslu ásamt því að undirbúa skólaumhverfið fyrir nýja persónuverndarlöggjöf.
Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá frá kl. 13:00-16:30.

Erindi:

  • Framtíðin í skólastarfi - Tryggvi Thayer
  • Nýjungar í InfoMentor - Bryndís Á. Böðvarsdóttir
  • Hæfnimiðuð framtíðarsýn - María Sigurðardóttir deildarstjóri í Holtaskóla
  • Úr myrkrinu í ljósið - Theódór Aldar Tómasson kennari í Vatnsendaskóla
  • Ný persónuverndarlöggjöf - Andrea Gunnarsdóttir
  • BravoLesson nýjar lausnir fyrir vettvangskannanir  - Mats Rosenkvist
  • Socratess og InfoMentor innsýn - Vilborg Einarsdóttir

Ráðstefnustjóri: Gunnur Líf Gunnarsdóttir
Ókeypis aðgangur en við hvetjum áhugasama að skrá sig á viðburðinn á facebook.
Kaffi og góðgæti.

Hafa samband

InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík

Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is

Infomentor

Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

© InfoMentor 2022
locklaptopearthmagnifiercrossmenuchevron-downarrow-right