Námskeiðið er fyrir þá starfsmenn sem eru með vefumsjón í sínum skóla og sjá um heimasíður í Karellen kerfinu.
Farið verður í algengustu atriðin varðandi heimasíður eins og til dæmis:
Einnig verður spjall um heimasíðuna og þátttakendur hvattir til að varpa fram spurningum. Námskeiðið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í umsjón með heimasíðunni en einnig þeim sem vilja rifja upp.
Tími: Námskeiðið er fjarnámskeið og verður þriðjudaginn 14. febrúar frá klukkan 11:00 til klukkan 12:00 ef næg þátttaka fæst.
Verð: 10.450.-
Stéttarfélög endurgreiða námskeiðsgjöld námskeiða frá InfoMentor
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.