Námskeiðið hentar þeim sem eru nýlegir notendur eða vilja rifja upp grunnatriði kerfisins.
Farið verður í stillingar skóla og deilda. Tölfræði, skráningu nemenda og starfsmanna. Aðgangsmál, lykilorð og aðgangshópar skoðaðir. Matseðilinn, myndir, skráarsafnið og slysaskráningar. Hjálpin kynnt.
Einnig verður tími fyrir spurningar.
Tími: Námskeiðið verður verður miðvikudaginn 15. febrúar ef næg þátttaka næst frá klukkan 10:00 til klukkan 12:00 og er fjarnámskeið.
Verð: 18.500
Stéttarfélög endurgreiða námskeiðisgjöld hjá InfoMentor/Karellen
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.