Fjarnámskeið fyrir skólastjórnendur og aðra notendur vefkerfisins
Námskeiðið hentar þeim sem eru nýlegir notendur eða vilja rifja upp grunnatriði kerfisins.
Farið verður í stillingar skóla og deilda. Tölfræði, skráningu nemenda og starfsmanna. Aðgangsmál, lykilorð og aðgangshópar skoðaðir. Matseðilinn, myndir, skráarsafnið og slysaskráningar. Hjálpin kynnt.
Einnig verður tími fyrir spurningar.
Námskeiðið verður 12. desember, kl. 10:00 -12:00. Verð: 18.500.
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.