InfoMentor Logo

InfoMentor - Kynning á nýjungum

Kynning á nýjungum fyrir notendur InfoMentor

Í mars er útgáfa í kerfinu en hún felur aðallega í sér breytingar á nýju dagbókinni, að hægt sé að skrá sömu færslu á fleiri en einn nemanda í einu og hægt sé að sjá yfirlit færslna hjá hóp. Þeir sem vilja kynna sér þær nýjungar betur eru hvattir til að skrá sig á fjarkynninguna.

Tímasetning: mánudagurinn 27. mars kl 11:00-11:30.

Verð: Kynningin er þátttakendum að kostnaðarlausu

Skráning

    Hafa samband

    InfoMentor
    Höfðabakki 9
    110 Reykjavík

    Sími: 520 5310
    Netfang: info@infomentor.is

    Infomentor

    Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

    InfoMentor Logo White
    © InfoMentor
    2023
    locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right