Námskeiðið er ætlað kennurum, sérkennurum og stjórnendum sem vinna við námskrágerð í sínum skóla. Hámarksfjöldi þátttakenda er tíu en námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka næst.
Á þessu námskeiði er farið yfir ýmsar tegundir námskráa og uppsetningu á þeim. Hvernig tengingar eru við námskrár annars staðar í kerfinu og hvernig þær nýtast í daglegu starfi kennarans.
Þriðjudaginn, 24. nóvember kl. 14:00-16:00. Þátttakendur fá sendan námskeiðslink.
Verð:
Verð á einstakling 15.900.-
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.