Kynning
Country

Kerfisstjóranámskeið fyrir skrifstofustjóra og ritara – fjarnámskeið

Grunnnámskeið 13. ágúst

Námskeiðið er ætlað skrifstofustjórum, riturum og þeim sem sjá um uppsetningu á Mentor innan hvers skóla. Hámarksfjöldi þátttakenda er níu en námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka næst.

Á þessu námskeiði er farið yfir allar almennar skráningar og uppsetningu á Mentor m.a. uppsetningu á nýju skólaári, nýju hópatré, skráningu á stundatöflum og gerð vitnisburðarskírteina.

Tími:

Næsta námskeið verður fimmtudaginn 13. ágúst frá kl. 09-11:30 og er fjarnámskeið. Þátttakendur fá sendan fundarhlekk áður en að námskeiðið hefst og mikilvægt er að hafa góð heyrnartól.

 

Verð:

Verð á einstakling 16.900

Veldu námskeið*
Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

© InfoMentor 2020 / Vefsíða frá Bravissimo