InfoMentor Logo

Áframhald um málröskun og málþroskaröskun með Dr. Valdísi Jónsdóttur

17 nóvember, 2020

Lýsing: 

Mikilvægt er að þátttakendur skrái sig á fjarkynninguna. 

Í fyrirlestrinum fer Valdís yfir muninn á málröskun og málþroskaröskun.  Hún fjallar einnig um hvað það er í framsögn okkar sem getur valdið hlustandanum erfiðleikum og því torveldað skilning. Hvernig hægt er að varast misskilning. Hún bendir einnig á leiðir til að þjálfa einstaka þætti sem valda einstaklingum með málröskun erfiðleikum.

Tími:

25. janúar kl. 14-16 - FULLT

Endurtekið 28. janúar kl. 13.30-15.30

Námskeiðið er fjarnámskeið

Þátttakendur:

Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga á að þekkja málþroskaröskun og eru að nota Mentor eða Karellen kerfin.

Kennari: Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

 

 

 

Facebook

Moli dagsins sýnir rétt aðeins inn í námslotu á svæði kennara. Í næstu viku sýnum við hvernig hún birtist í Minn Mentor hjá nemendum og foreldrum. Munið að nánari leiðbeiningar um hvernig á að stofna námslotur eru að finna í handbókinn okkar inn í kerfinu, spurningamerkið uppi í hægra horninu. Þið megið endilega senda okkur óskir um mola. Eigið góðan dag 😃

Fylgdu okkur
 • Nýleg innlegg

 • Merkingar

 • Hafa samband

  InfoMentor
  Höfðabakki 9
  110 Reykjavík

  Sími: 520 5310
  Netfang: info@infomentor.is

  Infomentor

  Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

  © InfoMentor 2022
  locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right