Námskeið fyrir umsjónaraðila Karellen heimasíðna
Nú er loksins komið að því að við hjá Karellen bjóðum upp á námskeið fyrir þá sem vilja læra betur á heimasíðurnar fyrir leikskólana eða rifja upp fyrri þekkingu.
Farið verður í algengustu atriðin varðandi heimasíður eins og t.d.
- Að setja inn skjöl eins og dagatal, matseðill o.fl
- Að setja inn fréttir og myndir
- Að setja inn viðburði
Á námskeiðinu gefst þátttakendum einnig kostur á að spjalla og varpa fram spurningum varðandi heimsíðuna.
Námskeiðið er fjarnámskeið og verður haldið þriðjudaginn 24. maí kl 10:00-11:00 og verð fyrir skóla er 12.500 krónur, óháð fjölda þátttakenda. Skráning er hér að neðan.