Kynning
Country

„Það er skemmtilegra þegar maður veit að eitthvað er vel gert“

Skoðaðu möguleikana

InfoMentor kerfið er í mikilli þróun og við erum sífellt að koma með viðbætur og nýjar einingar sem miða að því að styðja skólana við innleiðingu á hæfninámi. Hér er listi af námskeiðum sem skólar geta nýtt sér til að hámarka möguleika InfoMentor kerfisins með það að markmiði að styðja við faglegt starf, minnka vinnuálag kennara og auka árangur í skólastarfi. 

Hvar viltu byrja?

Við bjóðum upp á margskonar námskeið fyrir stjórnendur, kennara og annað starfsfólk skóla. Þau eru ýmist haldin í skólunum eða hjá InfoMentor og geta verið frá klukkustundar kynningu upp í nokkra daga námskeið. Við mælum með ákveðnum leiðum fyrir skólana en viljum um leið að námskeiðið sé lagað að þörfum hvers skóla. Því er mikilvægt að við fáum upplýsingar frá skólanum um hverjar séu þeirra hugmyndir svo hægt sé að tengja efni námskeiðsins við þá vinnu sem þegar hefur verið unnin í skólanum. Þannig nýtist námskeiðið þátttakendum betur og færni þeirra og öryggi til að halda áfram eykst.

Námslotur -27. janúar 2020

Námslotur

Á þessu námskeiði lærir þú að stofna námslotur:

-að tengja hæfniviðmið námskrár við lotuna

-að búa til verkefni innan lotunnar sem eru tengd viðmiðum úr lotunni

-að vinna með námsmat í námslotu

Að námskeið loknu eiga allir að geta búið til og unnið með námslotur

ATH! Þátttakendur þurfa að mæta með fartölvu!!!

 

Kennari: Sigurlaug Jensey Skúladóttir, verkefnastjóri Árbæjarskóla

Tími og staður:
Fellsmúli 26 (Hreyfilshús), 5.hæð, gengið inn í horninu hjá Nine kids og Curvy – mánudaginn 27. janúar 2020 kl. 14.30 – 16-30.

Þátttakendur:
Kennarar sem vilja læra að gera námslotur og vinna markvisst í námslotum.

Lágmarksþátttaka er 8 manns.

Verð

15.900

Hér getur þú skráð þig!

Fylltu inn í eftirfarandi reiti og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

Veldu námskeið*
Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

Námskrárgerð 14. janúar 2020

Námskrárgerð

Þetta námskeið hentar þeim sem vinna í námskrárvinnu skólans.

Á námskeiðinu verður m.a farið í hvernig námskráin er gerð í Mentor, hvernig á að samræma námskrár eftir stigum og hvernig má vinna einstaklingsnámskrár.

Kennari námskeiðsins er Linda Heiðarsdóttir sem er Mentorsérfræðingur og byggir á reynslu sinni sem kennari og skólastjórnandi. Hún tók þátt í innleiðingu aðalnámskrár sem nú er í gildi og hvernig farið var í endurskoðun skólanámskrár og kennsluhátta í sínum skóla.

Staðsetning : Fellsmúli 26 (Hreyfilshús), 5.hæð, gengið inn í horninu hjá Nine kids og Curvy – 14. janúar 2020 kl. 14:00 – 16:00.

Verð á einstakling: 15.900-

Skráning

Veldu námskeið*
Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

Námskrárgerð -Fjarnámskeið 16. janúar 2020

Námskrárgerð

Þetta námskeið hentar þeim sem vinna í námskrárvinnu skólans.

Á námskeiðinu verður m.a farið í hvernig námskráin er gerð í Mentor, hvernig á að samræma námskrár eftir stigum og hvernig má vinna einstaklingsnámskrár.

Kennari námskeiðsins er Linda Heiðarsdóttir sem er Mentorsérfræðingur og byggir á reynslu sinni sem kennari og skólastjórnandi. Hún tók þátt í innleiðingu aðalnámskrár sem nú er í gildi og hvernig farið var í endurskoðun skólanámskrár og kennsluhátta í sínum skóla.

Staðsetning : Fjarnámskeið, linkur sendur á þátttakendur. 16. janúar 2020 kl. 14:00 – 16:00.

Verð á einstakling: 15.900-

Skráning

Veldu námskeið*
Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

 

 

 

© InfoMentor 2020 / Vefsíða frá Bravissimo