InfoMentor Logo

Skoðaðu möguleikana

InfoMentor kerfið er stöðugt í þróun og við komum reglulega með viðbætur og nýjar einingar sem miða að því að styðja skólana við innleiðingu á hæfninámi.

Hér er listi af námskeiðum sem skólar geta nýtt sér til að hámarka möguleika InfoMentor kerfisins með það að markmiði að styðja við faglegt starf, minnka eða einfalda vinnuálag kennara og auka árangur í skólastarfi.

Hvar viltu byrja?

Við bjóðum upp á margs konar námskeið fyrir stjórnendur, kennara og annað starfsfólk skóla. Þau eru ýmist haldin í skólunum, sem staðnámskeið eða fjarnámskeið eða hjá InfoMentor og geta verið frá klukkustundar kynningu upp í lengri námskeið.

Við mælum með ákveðnum leiðum fyrir skólana en viljum um leið að námskeiðið sé lagað að þörfum hvers skóla. Því er mikilvægt að við fáum upplýsingar frá skólanum um hverjar séu þeirra hugmyndir svo hægt sé að tengja efni námskeiðsins við þá vinnu sem þegar hefur verið unnin í skólanum.

Þannig nýtist námskeiðið þátttakendum betur og færni þeirra og öryggi til að halda áfram eykst.

Álit þitt skiptir máli
Við viljum gjarnan bæta okkur í því sem við tökum okkur fyrir hendur og værum þakklát ef þú gæfir þér tíma til að meta námskeið eða kynnningu sem þú sóttir til okkar.
Meta námskeið
Panta námskeið
Hér færðu yfirlit yfir þau námskeið sem eru í boði
Yfirlit námskeiða
Hafa samband

InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík

Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is

Infomentor

Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

InfoMentor Logo White
© InfoMentor
2024
locklaptopearthmagnifiercrosschevron-downarrow-right