Nú geta skólar sem þess óska tekið upp þá nýjung að hafa rafræn leyfisbréf í kerfinu. Með rafrænum leyfisbréfum geta aðstandendur sótt um leyfi fyrir fleiri daga í gegnum appið og skólinn samþykkt sín megin og skráð leyfið. Leyfisbréfin vistast rafrænt hjá skólanum og aðstandendum. Ef skólinn þinn vill kynna sér málið frekar þá má hafa samband við ráðgjafa okkar með því að senda póst í netfangið radgjafar@infomentor.is
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.