Í desember styrkir InfoMentor Barnaheill á Íslandi en í stað þess að senda jóla- og áramótakveðju í pósti þá hafa undanfarin ár verið sendar rafrænar kveðjur en þess í stað styrkjum við góð málefni. Barnaheill er hluti af alþjóðlegu samtökunum Save the Children sem vinnur að málefnum og réttindum barna um allan heim.
InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is
Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.