Samþætting við Google eða O365

Samþætting bæði við Google og Office 365 er nú í boði fyrir þá sem eru farnir að nýta sér nýju kynslóðina af Mentor. Þar gefst tækifæri til að samþætta við Mentor dagatal, One Drive, Google Drive, tölvupóst og singel-sign-on en það felur í sér að notandi þarf eingöngu að skrá sig einu sinni inn og hefur þá aðgang bæði að Mentor og Google eða Office 365.

Kynningarfundur á fimmtudag

Microsoft á Íslandi, InfoMentor og Ölduselsskóli bjóða til kynningarfundar sem haldinn verður fimmtudaginn, 12. nóvember kl. 16:00 í Ölduselsskóla. Þar verða til umfjöllunar tækifærin sem gefast með nýtingu tækinnar í skólastarfi.

Dagskrá fundarins: