Takk fyrir komuna!

Við þökkum öllum þeim sem komu á ráðstefnu InfoMentors sem haldin var 2. nóvember í Háskóla Íslands. Ráðstefnan var tekin upp svo þeir sem áhuga hafa geta nálgast öll erindin á youtuberásinni okkar. Myndir og frekari fróðleik má finna á facebook síðunni okkar.

Tími fyrir árangur

Ráðstefna verður haldin 2. nóvember í Háskóla Íslands, Stakkahlíð.

Dagskráin verður fjölbreytt þar sem m.a. verður fjallað um nýjar áherslur í námi, innra mat og greiningu á árangri. Við munum horfa til framtíðar og skoða hvernig við getum lært af fyrri reynslu ásamt því að undirbúa skólaumhverfið fyrir nýja persónuverndarlöggjöf.
Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá frá kl. 13:00-16:30.

Erindi:

Ráðstefnustjóri: Gunnur Líf Gunnarsdóttir
Ókeypis aðgangur en við hvetjum áhugasama að skrá sig á viðburðinn á facebook.
Kaffi og góðgæti.