Kynning
Country
Choose country:

Allir geta prófað Socratess til að meta eigin stöðu!

Socratess er verkfæri sem auðveldar skólum að meta hvar þeir eru staddir á vegferðinni við að innleiða hæfninám.

Það eiga sér stað miklar breytingar í skólastarfi í dag. Fjölmargar þjóðir eru að endurskoða aðalnámskrár sínar og leggja þar áherslu á að nemendur öðlist skilgreinda hæfni sem felur í sér þekkingu og leikni. Þetta er mikil áskorun og hverjum skóla hollt að meta eigin stöðu til að geta unnið markvisst að hæfnimiðuðu námi. Allir geta prófað Socratess annað hvort sem einstaklingar eða sem hluti af teymi. Ef það síðar nefnda er valið fær skólinn skýrslu sem gefur honum vísbendingar um hvar skólinn er staddur á leið sinni við að innleiða hæfnimiðað nám. Greiningin byggir á rannsóknum og kenningum um árangursríka kennslu og gæði í skólastarfi.

Sendu okkur beiðni hér fyrir neðan ef þú vilt fá aðgang fyrir skólann í heild eða prófaðu sem einstaklingur.

Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

© InfoMentor 2019 / Vefsíða frá Bravissimo