Kynning
Country

SMS – Fljótleg og örugg leið

Mögulegt er fyrir skóla að senda SMS skilaboð til nemenda, aðstandenda og starfsmanna í gegnum InfoMentor. Skólinn þarf að eignast inneign til að geta sent SMS og getur þar með tryggt að mikilvæg skilaboð komist hratt og örugglega til allra aðila. Inneign sem klárast ekki á skólaárinu færist yfir á það næsta. Hafið samband við InfoMentor ef áhugi er á að láta opna fyrir þennan möguleika. Hér fyrir neðan er hægt að panta meiri inneign fyrir þá sem þegar eru með þennan möguleika opinn hjá sér.

    Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

    Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

    © InfoMentor 2020 / Vefsíða frá Bravissimo