InfoMentor Logo

Aðalnámskrá fyrir greinasvið grunnskóla

2 apríl, 2013

Aðalnámskráin fyrir greinasvið grunnskólans skiptist í 9 kafla. Fyrst er sérstakur kafli um lykilhæfni þvert á öll greinasvið og síðan eru 8 kaflar um greinasvið fyrir námssvið og einstakar námsgreinar grunnskóla, í samræmi við ákvæði laga um grunnskóla. Jöfnum höndum er lögð áhersla á almenna lykilhæfni og sértæka hæfni fyrir viðkomandi grein eða svið. Í köflunum er fjallað um menntagildi og megintilgang, hæfniviðmið, kennsluhætti og námsmat. Birt eru hæfniviðmið við lok 4., 7. og 10. bekkjar og matsviðmið við lok 10. bekkjar í flestum greinasviðum. Á grundvelli hæfniviðmiða velja kennarar og nemendur kennsluaðferðir, námsefni og matsaðferðir og skal gera grein fyrir þeim í skólanámskrá viðkomandi skóla.

Hafa samband

InfoMentor
Höfðabakki 9
110 Reykjavík

Sími: 520 5310
Netfang: info@infomentor.is

Infomentor

Allir nemendur eiga að fá tækifæri til að hámarka hæfni sína. Við tökum virkan þátt í skólaþróun og bjóðum upp á kerfi sem styður við faglegt starf kennara og miðar að hæfnimiðuðu námi.

© InfoMentor 2022
locklaptopearthmagnifiercrossmenuchevron-downarrow-right