Kynning
Country
Choose country:

Fjarnámskeið fyrir stjórnendur

19. júní 2020

Fjarnámskeið fyrir skólastjórnendur

Á þessu námskeiði er farið yfir þá þætti sem skólastjórnendur þurfa að hafa í huga fyrir skólabyrjun. Farið verður í:

 • Skólastjórnendahluta kerfisins, með áherslu á:
  • Hópaumsjón (bekkir, árganganúmer, skrá umsjónarkennar, varðveisla gagna, hættir og útskrifaðir nemendur)
  • Aðgangsstjórnun: nýtt lykilorð, aðgangur, aðgangur að hópum (virkja aðgangsstýringu)
  • Stillingar fyrir vinnuskýrslur, starfsupplýsingar og Vinnuskýrslur
  • Hagstofuskýrslur
  • Fyrirsagnir fyrir kennsluáætlanir
  • Birting námsmats (hæfnikort og lotur)
  • Stillingar á dagsetningum í dagbók og ástundun
 • Námskrár
 • Matsviðmið
 • Hæfnikort og hæfnikortaskýrslur
 • Nýir matskvarðar
 • Forsíðan – uppsetning
 • Nýjungar

Tími

6. ágúst kl. 13.30-15.30. Þátttakendur fá sent fjarfundarboð.

Verð

15.900-

  Veldu námskeið*
  Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

  Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

  © InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo