Fjarnámskeið um vitnisburð 13. maí
Mentor býður upp á stutt námskeið fyrir þá sem setja upp vitnisburðarskírteini í skólum. Farið verður í hvernig vitnisburður er settur upp fyrir 1.-9. bekk og einnig hvernig staðið er að vitnisburði við útskrift 10.bekkjar. Námskeiðið er klukkustundar fjarnámskeið.
Tími:
Næsta námskeið verður miðvikudaginn 13. maí kl. -14:00-15.
Þátttakendur:
Námskeiðið er fyrir skrifstofustjóra, ritara og og skólastjórnendur sem sjá um uppsetningu á vitnisburði.
Þátttakendur fá sendan námskeiðslink í forritinu gotomeeting.
Verð:
Verð á einstakling 7.500.-
Skráning