Sérkennarinn og mentor -fjarnámskeið
Sérkennarinn og mentor -fjarnámskeið:
Námskeiðið er ætlað sérkennurum sem vinna við einstaklingsnámskrá í sínum skóla. Hámarksfjöldi þátttakenda er tólf en námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka næst.
Á þessu námskeiði er farið yfir alla almennar skráningar og uppsetningu á Mentor. Farið verður m.a. yfir gerð einstaklingnámskráa, hvernig á að vinna með lotur og annað sem tengist starfi sérkennara.
Tími:
Næsta námskeið verður miðvikudaginn. 18. mars kl. 14:00-16.
Þátttakendur:
Námskeiðið er sniðið að sérkennurum. Hámarksfjöldi þátttakenda er tólf en mögulega fellur námskeiðið niður ef ekki næst næg þátttaka.
þáttakendur fá sendan fundarlink á námskeiðið.
Verð:
Verð á einstakling 15.900.-