Kynning
Country
Choose country:

Grunnnámskeið í Mentor kerfinu – Akureyri og Reykja...

19. júní 2019

Mentor býður kennurum sem eru nýliðar í notkun Mentors eða vilja rifja upp grunnatriðin upp á námskeið í kerfinu þar sem stiklað verður á stóru og farið í helstu grunnatriði þess. Námskeiðið verður haldið 21. ágúst milli kl . 9:00-11:00 að því gefnu að lágmarksfjöldi náist. Einnig verður námskeið á Akureyri þann 16.ágúst kl. 11:00-13:00 með áherslu á Námslotur o.fl. fyrir áhugasama kennara bæði nýja og reynslumikla.

Þá höfum við einnig boðið upp á þann möguleika að hver og einn skóli geti óskað eftir námskeiði sem er sniðið að hans þörfum. Hægt er að leggja áherslu á ákveðna þætti sem skólinn vill taka fyrir á þeim tímapunkti og vinna þannig markvisst í því að fá alla kennara skólans til að nýta sér þá möguleika sem til staðar eru. Skólinn þarf að áætla tíma fyrir námskeiðið og gera grein fyrir sínum áherslum, námskeiðin eru 2-3 klst eftir samkomulagi. Þessi námskeið panta skólastjórnendur hjá ráðgjöfum Mentors með því að hafa samband á radgjafar@infomentor.is.

Tími:

Mentor Fellsmúla 26, miðvikudaginn 21.ágúst kl. 9:00-11:00

Brekkuskóla, Akureyri, föstudaginn 16.ágúst kl. 14:00-16:00

Verð:

Verð á einstakling er 11.500 krónur

Hér getur þú skráð þig!

Fylltu inn í eftirfarandi reiti og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

    Veldu námskeið*
    Jag godkänner att InfoMentor sparar information om mig.

    Ég samþykki að InfoMentor visti mínar persónulegu upplýsingar. Opna - Faglegt efni

     

    © InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo