Tilkynning vegna heimildarlausrar upplýsingasöfnunar
Í lok dags fimmtudaginn 14. febrúar varð uppvíst um heimildarlausa upplýsingasöfnun úr skólaupplýsingakerfi Mentor af hálfu skráðs notanda hér á landi. Tókst viðkomandi að safna kennitölum og forsíðumyndum 422 nemenda ...