Nýtt sérfræðinganámskeið í janúar vegna mikillar aðsóknar...
Vegna mikillar aðsóknar á áður auglýst sérfræðinganámskeið hjá Mentor í janúar höfum við bætt við öðru námskeiði. Seinna námskeiðið verður dagana 8., 16., og 21. janúar kl. 13:00-16:30. Áhugasamir skrái sig í síðasta lagi 4. janúar á skráningasíðunni: https://www.infomentor.is/namskeid/?toggle=1