Skólasetningar að hefjast
Fyrstu skólasetningar skólaársins 2018-2019 eru á morgun og þá munu bekkjarlistar og stundatöflur verða sýnileg aðstandendum og nemendum. Aðstandendur geta sótt sér lykilorð að Mentor með því að fara í innskráningu og smella á Gleymt lykilorð.