Kynning
Country
Choose country:

InfoMentor á BETT

27. janúar 2017

BETT sýningin sem stendur núna yfir í London er ein allra stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Eins og undanfarin ár er Mentor þátttakandi í sýningunni og bjóðum við alla hjartanlega velkomna til okkar á B200. Mentorkerfið var tilnefnt til BETT verðlaunanna í ár en áður höfum við verið tilnefnd 2015 og 2016.

© InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo