Takk fyrir komuna á BETT 31. janúar 2017 Bestu þakkir til allra sem heimsóttu okkur á Bett. Þetta var mjög glæsileg sýning og mikil þróun í gangi hvað varðar tækni í skólastarfi sem gaman er að fylgjast með.
InfoMentor á BETT 27. janúar 2017 BETT sýningin sem stendur núna yfir í London er ein allra stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Eins og undanfarin ár er Mentor þátttakandi í sýningunni og bjóðum við alla ...
Ný útgáfa 6. janúar 2017 Ný útgáfa fór í loftið í vikunni en frekari upplýsingar um hana geta kennarar og skólastjórnendur lesið í skilaboðum sem þeir fengu frá okkur í gegnum InfoMentor.