Fleiri námskeið í boði
Við bætum við fleiri námskeiðum fyrir kerfisstjóra sem halda utan um og setja upp allt sem við kemur námsmati í hverjum skóla. Einstaklingar geta skráð sig á námskeið sem haldið er í húsakynnum InfoMentors eða skráð sig á fjarnámskeið sem haldið verður á mánudaginn.
Skráningum lokið!