Þú ert hér:Heim - Námskeið - Námskeið fyrir einstaklinga
Námskeið fyrir einstaklinga
3. maí 2016
Við bjóðum upp á námskeið fyrir einstaklinga sem haldin eru hjá okkur núna í maí. Um tvenns konar námskeið er að ræða og tilvalið fyrir áhugasama að kynna sér það nánar hér.